Jæja stelpur (og strákar?!?)

fake bake virðist vera nýjasta aðferðin í að fá fallega brúnku sem er ekki flekkótt og hefur enga hættu á skaðsemi húðar í för með sér. Fyrir þá sem ekki vita er fake bake spreyjað á húðina og brúnkan klessist ekki í föt eða rúmföt eins og sumar misheppnaðar brúnkuaðferðir hafa í för með sér.

Þið sem hafið farið í fake bake “meðferð” ef það er einhver, hvernig líkaði ykkur?

Með bestu kveðju;
Exciting
Með bestu kveðju: