Er einhverstaðar á Íslandi sem maður getur fengið fatnað og fleira með punk rock, screamo eða emo hljómsveitum? (Eitthvað á borð við My chemical romance, Bright eyes, AFI, Taking back sunday og fleira.. )
Talaðu við Gústaf sem er með básinn í Kolaportinu með afrísku mununum og bolunum með Marilyn Manson og öðrum. Hann gæti kannski flutt inn með fleiri hljómsveitum eða tónlistarmönnum ef þú talar við hann. Gætir jafnvel talað við son hans Gústafs sem er með Dogma á Laugaveginum. Þeir flytja sitt inn saman, spjallaðu við þá ;)
Þeir eru með búðir í flestum verslunamiðstöðvum bandaríkjanna… en ég hef verlsað talsvert hjá þeim og það hefur alltaf gengið mjög vel, mæli með að þú notir þá ShopUsa.is til að þetta sé ódýrara :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..