Sko.. ég fór í klippingu í febrúar og klippti þá hárið mitt stutt( aðeins fyrir ofan axlir), en konan klippti það svo skrítið.. það er svona síðara framan á :S og svo virðist það ekki vera eins báðum megin, þegar ég er t.d. ekkert búin að gera við hárið á mér þá er það allt út í loftið öðru megin og bara slétt hinum megin =/ þannig að ég er alltaf að slétta það og það er bara ekkert svo gott fyrir hárið að slétta það sona oft. Svo að ég er ekki viss hvort að ég eigi að fara aftur og klippa það því að þá gæti það orðið of stutt..? og líka, er flott að vera með sona stutt hár og sona tjásulega klippingu? eða æjji.. hvað heitir þetta afur.. sona tætta klippingu?
endilega svarið..