Sæl kæru ónefndu Tíska&Útlit snillingar,
Nokkrar spurningar því ég er örvænta og vonast eftir góðum svörum,

Þannig er mál með vexti að ég er með með mikið freknótta húð á andlitinu sem angrar mig því það tekur almennt langan tíma að mála mig og vil gera það vel, ég næ ekki að hylja þetta (ljósar freknur um allt andli) er músadökkhærð í alvöru en með skol. Ég er að fara í laser í haust að láta fjarlægja þetta.
Spurning 1. Hvaða meik lotin mælið þið með ? ekki væri verra ef það væri með hárri sólarvörn, þetta á að vera jafnt sett út og óðafinnanlegt. Má vera fokdýrt en skilyrði það sé gott,
Hvað er það sem ykkur dettur í hug ?
Ég er örvænta yfir svörum,
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!