Umm ég held að ég sé með annaðhvort stundaglasa eða peru líkama, frekar mjúkar og ávalar línur, lítil brjóst og það sest svoldið á mjaðmina(smá “hliðarspik” ef það má kalla það það).
Æfði sund í 9 ár, kanski hjálpar það þér eitthvað.
Ég held sjálf að ég ætti að kaupa mér bikiní buxur sem ekki væru með svona böndum, heldur “nærbuxna” bikiní buxur.
Er eitthvað til í því?