Ég fékk peysu í jólagjöf sem keypt var í Jack and Jones. Aftan á peysunni stendur “Spider Club”. Nú langar mig að spyrja ykkur, af hverju stendur þetta aftan á peysunni??? Er þetta bara eitthvað út í loftið eða er þetta einhver týpa af peysum eða? Mér finnst þetta bara svo asnalegt.