Ég er með svart hár en er að fara að lita það ljóst, en mér finnst það samt svo rosalega dýrt að fara í klippingu og litun á hárgreiðslustofu þannig að ég var að pæla… ég var að skoða háraliti í nóatúni um daginn og þá sá ég að það var hægt að kaupa aflitun (Kaupa aflitun? segir maður það? :P ) og var að pæla hvort hárið verði alveg aflitað eftir þetta? Þ.e.a.s hvort þessi aflitun útí búð virkar alveg. Einhver sem hefur reynsluna?
-Arkano