veit einhver um góðar síður...
…sem sýna einhverja góða hönnun, helst kjóla og helst af öllu íslenskt? Ég er mjög hrifin af íslenskri hönnun og er að pæla í að sauma mér kjól. Svo…help!! :)