málið er þannig´að ég er 13 ára -verða 14.. og ég er að fara að raka fæturnar á mér í fyrsta sinn. Hef reyndar svona prófað smá, en bara bletti. En ég er svona að pæla.. ég prófaði bara með svona litli blárri sköfu og vatni, virkaði bara vel en eins og ég sagði er ég bara búin að prófa smá,ekki alla leggina. Ég er að pæla er það alltí lagi að nota þetta bara áfram, s.s. svona sköfu og vatn, eða með hverju mæliði?
ef svo er, hvað er það? hvar kaupi ég það? hvað kostar það? hvernig nota ég það?

svo líka ætlaði ég að spurja um hvar maður má raka..hve langt upp að læri og má raka svona á hliðunum?

endilega svarið eins nákvæmt og þið getið:)
76 segir ekkert um aldur minn:)