Skomm ég er að spá í (eða er eiginlega buinn að ákveða) Að lita hárið á mér dökkt. Það er ljósbrunt núna litaði það siðast í byrjun sumars mai eð eikka… En já er búnnað fá leyfi og það halda margir að það fari mer brah mjög vel að vera með dökkt hár. En það eru nokkrir hlutir sem eg þarf að fá að vita fyrst…

1. Ég er með ljósbrúnar augnbrúnir og ætla að lita þær og plokka (eða vaxa) lika…getiði mælt með einhverri góðri stofu þarsem það er ekki dyrt… (og hvenær á svo að lita þær aftur…?)

2. Vitiði um einhverja góða stofu sem er ekki mjög dýr til að lita harið og setja stripur og klippa toppinn.. langar að prófa aðra en sá sem eg er vön að fara á :)

3. Hvað haldiði að það kosti samanlagt bara um það bil? :)
Computer says no