Útlit…það eru skiptar skoðarnir um það. Oft er fólki raðað í hópa, t.d. goth-hópa, hnakka-hópa o.fl.

Útlit í mínum augum, þar að segja hvernig maður klæðir sig, málar og er bara alment finnst mér endurspegla persónueinkenni. Maður á altaf að vera maður sjálfur….Enginn annar og enginn á að segja manni hvernig maður á að klæða sig o.s.frv.

Auðvitað fer maður alltaf eftir tískunni…að minnsta kosti aðeins. Ég fylgi henni en passa mig á að glata ekki mínum persónueinkennum. Fötin sem ég kaupi og aukahlutir eru eitthvað sem ég vill, ekki eitthvað sem allir eru með.

Hvað finnst ykkur um þessa grein eitónt bull eða er eitthvað sannleikskorn í henni?

pantalæmon hefur tjáð sig. Lifið heil!
The road is my slave, that's how I feel