eg var að pæla, hvernig finnst ykkur starfsfólkið í motor?

eg versla slatta þar og mér finnst fötin flott en þvi miður fer starfsfólkið frekar mikið í taugarnar á mér(alls ekki allir samt.)
Eg var þar áðan og ætlaði bara aðeins að kíkja með kærastanum minum og við erum að skoða og þá kemur maður sem spyr hvort hann geti aðstoðað og við segjum bæði: nei takk, við erum bara að skoða og hann stendur bara hjá okkur allan tímann.frekar óþægilegt.
Svo göngum við yfir í stelpudeildina og eg spyr kærastanum minn hvað honum finnst um einn bol og þá æpir afgreiðslumaðurinn: já þessi fer þér vel. og eg bara okei..
svo höldum við áfram að skoða og afgreiðslum. bara eltir okkur og svo þegar eg er að tala við kærastann þá er hann alltaf svarandi, segjandi að allt sé flott og eitthvað, og eg verð bara að segja að hann eigilega kom i veg fyrir að ég keypti eitthvað.. hann stóð bara yfir okkur og það var alveg rosalega óþægilegt, við gátum eigilega ekkert talað saman, ef þið skiljið hvað ég meina.

mér personulega finnst að ef eg afþakka aðstoð þá vil eg vera látin í friði. Eg ætlaði bara að ganga rólega um búðina og skoða en þessi maður kom eigilega bara í veg fyrir það.

En hvað finnst ykkur? Hafið þið lent í “óþægilegu” starfsfólki í motor?
Endilega tjáið ykkur :)<br><br>__________________________________________________

puzla has spoken the word of wisdom :D