Sko..ég er búin að lesa allskonar ráð hérna á huga yfir hvernig maðúr á að þvo sér áður en maður fer að sofa og allskonar svoleðis ráð um húðina og þannig…en málið er..ég las það að maður ætti að þvo sér og ekki setja neitt krem eða neitt eftir til að mýkja húðina..og ég gerði það..en vanamálið er að ég geri það þrúf mig með sápum frá body shop…en ég verð alltaf svo þurr í húðini og það er rosalega óþægilegt þegar þurr húðin á andlitinu nuddast við koddan þegar ég fer að sofa..svíður bara og e-ð vesen..
hvað get ég gert til að redda þessu??