Kannast einhver við það að eiga foreldra sem nöldra í því að maður sé farinn að mála sig daglega, og ekki einu sinni það?!?
Alla vega geri ég það. Mamma mín nöldrar og nöldrar yfir því hversu oft ég er farin að mála mig…það er næstum daglega þegar ég kem heim úr skólanum. Samt þekki ég fullt af stelpum sem mæta málaðar á hverjum einasta degi í skólann, og mér finnst akkurat ekkert að því! En mömmu finnst það allveg hrillilegt að ég skuli vera máluð svona dagsdaglega….kannast einvher annar við þetta eða eru það bara mínir foreldrar sem eru svona? Er einvhernveginn hægt að losna við þetta eilífa nöldur…því ég er ekkert á leiðinni að hætta þessu!?


ninas