Ég var að horfa á Queer eye for the Straight Guy og þátturinn fjallar um menn sem breyta öðru fólki, setja betra look á manninn og íbúð hans. Málið er að ég veit um svo marga sem eru alltaf að væla yfir því hversu þau fall ekki inní hópinn, en langa það alveg rosalega, breyta um föt, lita hárið og allt það sem tengist því, en svo láta þau ekkert verða af því, vegna þess að þau halda að hinir eigi eftir að finnast þetta ljótt.

Svo velti ég mér því fyrir mér að það hlýtur að vera einhverstaða einhver stelpa, eða strákur sem þykir gaman að klæða fólk upp og breyta lookinu þeirra, ekki bara fatalook, kannski eru margi með bólur eða eitthvað sem þarf að laga, þá væri hægt að mæla með því að fólk noti þetta til að losna við þetta og svoleiðis.

Varð bara að pæla í þessu og athuga hvernig ykkur mundir lýtast á. En ég er ekki að tala um neinn sjónvarpsþátt heldur meira svona að kannski, einn hugari hittir annan í kringlunni, og jú þau fara í verslunarleiðangur og spjalla saman.
Að sjálfsögðu mundi kostnaðurinn falla á þann sem á að breyta.

En ég veit ekki, er eitthvað var í þetta eða er þetta bara tóm þvæla í mér?
<br><br>Gleðileg jól