Tískusýningar, hvað er AÐ fólki? Oftast ef maður slysat á ríkissjónvarpið þá kemur fyrir að það séu einhverskonar tískusýningar. Ég horfi og hugsa : “hve sérvitrir ætli hönnuðir geti verið!” þetta eru oftast hórmjóar fyrirsætur með “heróin” útlit í einhvrju af ljótustu “wannabe Framtíðarfötum” þeim er borgað fyrir að klæðast þessu, en hvernig má með réttu móti kalla eitthvað svona tísku? Hátísku Fatahönnuðir eru bara að fá útrás af einhverju “kóktrippi” og reyna að láta fólk klæðast þessu.
Hvað er tíska? Eitthvað sem enginn annar hefur klæðst áður? Ef þetta á að vera tíska sem ég horfi á í sjónvarpinu þá kýs ég að vera útúr henni!

*skal vitja að ekki eru allir fatahönnuðir svona

SoKKuR