Ég hef aldrei verið neitt ógeðslega ánægður með hárið. Mér er sagt að það sé flott en mér finnst það bara svo. . .eitthvað venjulegt þannig að ég ákvað fyrir stuttu að safna hári.
Málið er að hárið á mér er gríðarlega asnalegt svona á meðan ég er að safna því. Svona ekki stutt ekki langt fílingur.
Hafið þið einhver ráð til þess að flýtta fyrir vöxtinn?
Jet