Ég er með mjög liðað hár og það er geðveikt pirrandi og ef ég greiði það þegar það er þurrt þá stendur það alltaf út í loftið og er mjög ljótt. Ég slétti á mér hárið oft og á svona Babylis hvítt og grænt sléttujárn með gufu. Það vikar þannig að þegar ég slétti það þá eftir svo stund verður það bara allt liðað aftur. Er til eitthvað sléttujárn sem ER fyrir liðað hár? Virkar þessi sléttubursti frá Babylis sem fæst í Hagkaup eða á ég að fá mér Ceramik sléttujárn og hver er munurinn á svoleiðis og venjulegu….

Plízzz hjálp