Snyrtivörur eru stórhættulegar þó ég noti þær sjálf.
Til dæmis þá skemma augnblýantar og maskarar slím í augunum sem er til þess að ekki nein sýking komi í augun og augnglæruna.Svo er það meik,þetta hræðilega krem sem mér mundi aldrei detta í hug að nota.Það furkar húðina þó að annað standi á þessu drasli og ef stelpur á aldrinum 13-18 nota þetta mjög oft eru meiri líkur á því að þær fái hrukkur fyrr.
Síðan er það varaliturinn,hann skemmir varirnar og þær þorna upp og þá halda sumar stelpur að glossið virki eins og varasalvi sem er bara rugl því gloss hefur að geyma næstum öll sömu efni og varalitur sem veldur þurkun(nema gloss er blautara)
Vonandi hætta stelpur að mála sig dagsdaglega með maskara og meiki fyrir strákana því ef þeir vilja þig bara ómálaða þá er hann ekki þess virði ;)