Ég er með svona meðal sítt hár… það eru mjög mikið af styttum í því, fyrir þá sem ekki vita hvað það er þá er það, þegar hárið er mjög mis sítt. En þegar ég var í fermingargreiðslu þá lét ég klippa toppin á mér aðeins niður fyrir augun og ég hafði það sko til hliðar ! En eftir ferminguna fannst mér toppurinn mjöög pirrand !! Og ég sá rosalega eftir því að hafa látið klippa hann. Svo ég ætla bara að vara stelpur við, sem eru ekki búnar að fermast að klippa ekki toppinn allt of stuttann eins og ég gerði.

En þegar ég vakna alltaf á morgnanna og fer að greiða mér er toppurinn alltaf.. æii, svona..mm.. einhvern veginn geggt skrítinn, skakkur einhvern veginn þannig að ég þarf alltaf að nota sléttujárn og slétta hann… en ég fer bráðum að geta sett hann bak við eyrun…. það verður sko þægilegt !! :Þ

takk fyrir kv. fotboltastelpa