Nú er sumarið brátt á enda…Ég hef verið í úgglöndum í allt sumar og ég er pínu forvitin að vita hvað hafi verið svona aðallega í tísku í sumar…Þið vitið ef eitthvað kemst í tísku á Íslandi eru allir eins, ég vil hvað hafi verið þannig í tísku, og einnig hvað er svona að fara að komast í tísku…

Ég held að ég þykist þó vita að indversku skórnir, svona sem eru hálfgerðir sandalar ekki samt með bandi að aftan, hafi verið Mjög mikið í sumar og líka plastarmböndin…og svo líka gallajakkar og klipptar sokkarbuxur og stutt pils…
Svo er nokkuð augljóst að “rokkið” er allsráðandi í tískuheiminum…(sem hryggir mig pínu, mér finnst á vissan hátt óþægilegt þegar eitthvað sem ég fíla er í algleymingi!)

Eða bara eitthvað sem þið viljið segja um tískuna í sumar :D

Ég er sjálf í littlu bæjarfélagi í Noregi þar sem er nú ekki beint ráðandi tíska, meira svona Lindex föt í gangi (Lindex=Hagkaup eða svona eitthvað álíka… ;)<br><br><a href="http://www.allmusic.com“>Hosendorfen</a> <a href=”http://www.leoncie-music.com“>I am a golden god!</a> <a href=”http://www.nathalienordnes.com“>Hush Hush</a> <a href=”http://www.swanlee.dk“>Swan Lee!</a> <a href=”http://www.oranger.net/“>Stoney Curtis In Reverse</a> <a href=”http://www.saharahotnights.com“>Svíar rokka!</a> <a href=”http://www.surferosa.no/">Hey norsarar rokka!</a>

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Listen to what the flowerpeople say, listen it's getting louder everyday, listen it's like a boat out of the blue, listen.. it could be calling out for you… </i><br><h