Ég ætla að byrja á því að segja það að mér finnst úrvalið af fötum á Akureyri alveg skelfilegt. Ég þoli ekki að geta ekki fengið mér föt núna þegar ég á pening fyrr en ég fer til Reykjavíkur og það er ekkert að fara að gerast á næstunni þar sem ég er of upptekin. Ég fór til dæmis til Akureyrar í dag og gekk inn í allar búðirnar og kom heim með einar buxur. Mér langar geðveikt mikið í boli, en það er greinilega ekki hægt að fá clean boli lengur. Og ef ég finn flottan rauðan, grænan, svartan eða bláan bol þá er hann bara til fyrir 14 ára.

En ef ég fer til Reykjavíkur þarnæstu helgi þá vantar mig hjálp til að vita hvar ég á að leita mér af fötum. Ég er soldið erfið varðandi fataval en það sem ég væri til í að kaupa er:
- bómullarbol (venjulega), síðerma má vera grænn, blár eða rauður. Ég veit að svona fæst næstum allstaðar :D
- Grænar buxur ekki með of mikið of vösum eða skrautum.
- Nikita föt :D

Er ekki hægt að finna svona í kringlunni eða smáralind? Mig vantar bara nöfn á búðum sem selja flott föt svo ég fara ekki að eyða tíma í vitlausum búðum :o)

Thanx Nikita :D
<br><br> - Nikita Fan -
Joey: Oh! Sorry… did I get you?