ég átti alltaf belti sem var slitið og einn bleikan og einn appelsínugulan sokk sem voru ónýtir þá fékk ég alveg frábæra hugmynd:
ég klippti beltið og heftaði það saman og þá var komið alveg frábært armband…:)
Svo tók ég sokkana(þegar ég var búin að þvo þá) og klippti þá í sundur og núna á ég annað armband…gegt cool ekki satt?
Ég vissi að það væri í tísku að hafa armbönd t.d. plastarmböndin og svo vera með svona svitaband á handleggnum svo ég sparaði mér þó nokkuð af pening með því að gera þetta…
Ég stið ykkur um að gera þetta því vá þetta er góð hugmynd…<br><br>__________________________________________________
ég er að safna undirskriftum fyrir raunveruleikasjónvarps áhugumáli…
ég er að líka að safna undirskriftum fyrir umræðu áhugumáli (hugarar ræða saman um aðra hugara)…
sendið mér skilaboð ef þið viljið vera á þeim..annaðhvorum…
ég er kvk, sumir rugla því saman út af nickinu mínu…
