
Hjálp einhver.....!!!!
Sko, það er þannig, að það eru mjög fáar stelpur í bekknum mínum, og málið er að það er alltaf einhver keppni á milli okkar, sem er mjög pirrandi. Við erum alltaf að keppast um hver er sætust, skemmtilegust, meðst þroðskupust og fleira. Ég var að spá hvort að ykkur finndist flottara, að vera bara áfram eins og ég er, og láta sem að þetta sé ekki til, eða skapa mér nýja ímynd, og verða miklu svalari, og fylgja tískunni og solleiðis….?