Hafiði pælt í því hvað langflestir íþróttaskór eru ógeðslega ljótir. Ef maður þekur til dæmis Nike, stærsta skóframleiðanda í heimi, Þá gera þeir svo fáranlega ljóta og smekklausa skó. Þetta eru skór sem eru markaðssettir sem tækniundur sem er búið að reikna út að fari rosalega vel með fæturna á manni en svo eru þeir svo ljótir að mér myndi aldrei detta hug að láta sjá mig í þeim. Það eru að vísu til stöku skór sem eru flottir þá kanski helst frá Puma eða Adidas en samt eru íþróttaskór mest megnis svo ljótir.

Hvað finnst ykkur um íþróttaskó.