meða ég bjó á íslandi var mér oft sagt að punkið væri daut og að það kæmi aldrei aftur. en nú virðist sem að það se að koma smát og smát aftur hérna í svíþjóð.Punkið hefur verið í gangi í svíðjóð elingi án þess að deyja en núna er það greinilega að fara að verða stærri hópur….Ef mér skjállast ekki þá gengur sænskt punk mest út á að vera fullur, vera sama um allt , hlusta á punk músik skemta sér og huksa ekki um framtíðina…flestir af punk vinum mínum lifa í þessu skemtilega og pirraða punk heim þarsem maður er eltur af skin nazistum och skopurum svona einusinni í viku…Það sem ég “fíla” mest við þennan lífstíl er það að maður livir firir utan lög og reglur og hefur sínar reglur, síðane er það líka akohol drikjan en ég ef allatf átt það till að halla mér að flöskuni við og við..síðan er líka kaman að dunda sér við að gera skemtinlegar hárgreiðslur og dundar sér við að sauma hluti og festa odda á fötin sín síðan er það nátúrulega músikin ,skemtinlekt fólk og endalaus party…sjálfur var ég með 15 cm klasíkan hana kamb firir stutu en núna er ég með nýa hárgreiðslu…það sem er verst við punkið er að það eru svo mikið af eturlivjum og síðan er það líka að sumir af þessum punkurum eiga það till að fara ekki í sturtu í meira en mánuð :S….sjálfur á ég það til að gleima því í svona 2-3 vikur én ég helt mer alltaf hreinum og þvæ mér undir höndum og í andliti….núna hefur punkið skifst í vissa floka þanig að það eru margar “tegundir” af punki…sjálfur held ég mig bara við min stíl….ég vona að þið skiljið það sem ég hef skrifað, en ég er með lesbindu og bý í svíþjóð og notast því ekki mikið við íslensku