Kannist þið við þetta fyrirtæki stelpur? Þetta er sala á æðislegum pæjulegum leðurveskjum úr ekta krókódílaleðri. Var að fá æðislegt veski frá þessu fyrirtæki sem var keypt handa mér á Flórída. Vandaðasta og sniðugasta veski sem ég hef átt. Þegar það er opnað, er það strax orðið að seðlaveski;) svo eru 2 hólf með rennilásum ofl. Þetta er lúxus frá því sem ég var með áður! Allt var á flakki þar. Ég þurfti að tæma veskið til að finna lyklana ofl. ofl. Snyrtidótið rúmast líka vel í þessu nýja og þetta er bara NÝTT LÍF!!! :D