Veriði nú öll blessuð og sæl!

Sumarið er nú komið í ár og var það mjög snemma á ferðina eða mér hefur fundist veturinn bara líða svona voðalega FLJÓTT.
En allavega í sumar er mikið um skæra liti og ef þú lítur inn í einhverja búð sérðu það.

Mér finnst þessir skæru litir í sumar alveg æðislegir og var ég búin að heyra að einhver tíksuhönnuður hafði notað mikið af þeim í haustlínuna sína svo maður getur notið þess vonandi lengur en sumarið er.

Hvaða litur af þessum skæru finnst ykkur flottastur og hvernig á litinn netasokkabuxur á ég að fá mér…allavega vona ég að þú hafir skoðað þig um í verslunum og getir svarað spurningunum mínum…

Með kveðju Hallat