Hæ,hæ ég hef mikið verið að pæla í þessum merkjum, þau eru mörg með mjög flott föt en bara svo hryllilega dýr, ég fór í gallerí sautján rétt fyrir jólin og ætlaði bara að skoða þar var ein peysa sem var gegt flott en váá hún kostaði 9.900 krónur en enda var hún diesel en þessi peysa hefði líklegat kostað svona 2.900 krónur ef það hefði ekki staðið diesel á henni!!
En hafið þið einhvað pælt í þessu eða er þetta bara ég sem að hugsa svona??? En Diesel er ekkert eina merkið sem er svona heldur eru það FLEST öll merki!!
Segið okkur álit ykkar!!!
