Mér finnst það algjör óþarfi að hafa “hlutalus” sem svarmöguleiki í könnunum, en ég hef orðið mikið var við það.
Því að þeir sem eru hlutlausir þurfa bara ekkert að svara. Það er líka alveg jafn hallærislegt þegar “alveg sama” er möguleiki. Því kannanir eru til að vita skoðun allmenings, en þeir sem hafa enga skoðun á því tiltekna máli eiga ekkert að þurfa að svara…!!!