Ég veit ekki hvað mér finnst flott eða hvað ekki ég er bara eiginlega “lúði” í bekknum mínum því að ég geng í svo ljótum fötum segja allir og mála mig ekki og að mála sig ekki er bara lúðalegt segja allir ég er bara að alltaf að gá hvað ykkur finnst því að þið eruð örugglega þroskaðari en krakkarnir í mínum bekk því að þið eruð mikið eldri og eitthvað …. (hey ég afsaka bara villurnar) já hvað finnst ykkur flott hvernig á ég að vera til að það sé hætt að leggja mig í “einelti” ég er ekki að meina eitthvað svona falla í hópin eða vera pæja eða eitthvað þannig bara til að vera venjuleg .. ég er líka að fara á eitthverja ársátíð í skólanum og mamma mín lét mig fá fullt að pening til að kaupa mér eitthvern flottan kjól eða eitthvað hvað á ég að kaupa? ég vil ekki spyrja bekkjafélaga mína þeir mundu bara segja mér að koma á nærbuxunum eða kaupa eitthvað ógeðslega ómulegt mamma mæin vil heldur ekki hjálpa mér þannig að ég spyr bara hvað áég að keupa bara venjulega og á ársátíðina??