Hvað varð um alla hippana, allt fólkið sem skar sig útúr vegna fatanna og friðarinns??
Þetta var kannski bara tíska en unga fólkið upplifir þetta enn…
Til dæmis í Menntaskólanum við Hamrahlíð þar er sér borð í matsalnum fyrir krakka sem klæða sig ¨hippó¨

Þetta er auðvitað flott mál og finnst krökkunum þetta mjög spennandi að skarast svona útúr frá hinum krökkunum og að það skuli vera fleiri krakkar sem klæði sig eins og þau og að þau geti hangið með þeim í fríminútum og um helgar það er auðvitað vænnsti kostur.

Ég sjálf myndi ekki kalla mig hippa þó ég bregði mér stundum í þá tísku og set í mig snúrufléttur (tígó, bundið utan um tígóin með dökkum borða og það lítur út eins og flétur en bara meira töff)

Sumum krökkum finnst fáránlegt ef þau sjá aðra í svona fötum og gera jafnvel grín að þeim, það er auðvitað ómannlegt þar sem þetta er bara þeirra stíll og ekki afþví aðþeim finnst gallabuxur óþægilegar eða dúnúlpur of stórar þetta er bara þeirra stíll og þau vilja fá að halda honum eins og þið ykkar stíl, þröngar gallabuxur, stuttir þröngir bolir og fleira.

Svo er líka þetta með punk fötin, þessi grænu víðu þetta er auðvitað líka bara stíll og sjálf er ég eitthvað í því afþví að mér finnst það flott en ekki afþví að mér finnst gallabuxur óþægilegar enda geng ég mikið í þeim líka.

Ég vona að þið hafið eitthvað að segja um þessa klassagrein og vonandi er það ekki allt neikvætt :)

kv. Sigurást