Tíska er orð sem er notað mikið um föt og í þessu tilviki ætla ég að tala um föt og það að láta stjórna sér í fatavali, mér datt þetta í hug þegar ég var að lesa grein eftir eina manneskju hér og datt í hug að prenta aðeins niður það sem mér fynnst um tísku.

En tíska er mjög umdeilt hugtak! Því sumir vilja halda því fram að það séu einhverjir gaurar útí útlöndum td New York og Frakklandi sem ráða einhvernvegin yfir tískunnu, og það eru mjög margir sem fara eftir því sem ég vil telja mjög gott ef það væri í litlu mæli því ekki viljum við vera allveg eins. En tíska er í raun val hvers og eins hvernig hann vill klæða sig ekki er hægt að klæða hann því kanski líður honum ekki vel í þeim fötum og svo framvegis, en ég vil meina það að fólk ætti að mynda sína eigin tísku fynna það sem manni fynst flott og þæginlegt! td ég hef myndað mér tísku í kringum sjálfan mig að sumu leiti fer ég eftir mönnunum í útlandinu en svo blanda ég ýmsu við eins og gömlu 80´s þar inní og miklu spútnikki. en þetta er bara smá örlítið brot sem er hægt að gera. Það er strákur hér í bæ sem gengur í gömlum vinnufötum af pabba sínum það væri nú allveg HÖRMULEGT á mér en á honum sem hefur gengið í þessu í nokkur ár lúkkar það bara vel og er það tískan í kringum hann. haha

En svo er tískan líka svo afstætt hugtak. þú ert í fínum brúnum leðurjakka í gallabuxum við og skyrtu við þetta allt saman og í kanski fínustu loyd skóm í miðbæ Reykjavíkur, en svo ferðu til td Þórsmerkur og ert í þessum fötum, þá mun fólk líta á þig hornauga því tískan þar er allt öðuruvísi, gönguskór, stuttar göngubuxur, háir göngusokkar, fleece peysa og útivistarjakki þetta myndi ég telja flott eða inn í þórsmörk en ef ég myndi sjá mann í þessu (ef hann væri þá ekki túristi) niðri í bæ myndi ég benda og hlægja af honum (segi svona) svo td í körfubolta er nike og and 1 mikið inni en svo í vinnuni er freestads mikið notað og allir eru í. Þannig hvert sem þú ferð breytist tískan mikið til. td hér í keflavík er mikið um chokkóa en þú þarft ekki að fara lengra en til njarðvíkur og þá er þú með Niggawannabí eða skoppara eins og það kallast á slæmri íslensku.

Þannig ég segji myndið ykkur rétta tísku á réttum stað og ekki endilega vera hafa áhyggjur hvað öðrum fynst (þó það er alltaf gaman að fá hrós) vertu í það sem þér fynst þæginlegt og flott og vertu ánægðu með sjálfan þig