Ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja.

Ok, ég er þannig að ef ég klippi á mér hárið sé
ég eftir því og óska að ég hefði sleppt því.
Ég reyni að safna en klippi það alltaf því
mig langar líka að vera með stutt hár.
Svo er ég með svart hár núna og mér langar að
lita það ljóst eða applsínugult (bara freaky).
En ef ég lita það t.d ljóst, þá vil ég það svart
aftur og lita það aftur en þá sé ég eftir því.
Svo fara hárlitunarefnin illa með hárið.

Í stuttu máli:
Ef ég er með stutt hár vil ég það sítt.
Ef ég er með ljóst hár vil ég það svart.


Ekkert nema vandamál

Ég er með upprunarlega dökkrautt hár og hef oft
reynt að safna honum en gefst alltaf upp.

Eru einhverjir hérna sem eiga við sama vandamál
að stríða?