Er í tísku að vera í fötum úr polyester eða öðrum gerviefnum? Eða er það kannski ekkert frekar í tísku en hvað annað? Hvað finnst ykkur um það að vera í t.d fötum úr polyester eða næloni? Ein vinkona mín er t.d rosa vanaföst, hún vill ekkert nema polyester og svoleiðis föt. Svo langar mig að vita hvort einhverjar stelpur þarna úti hafa átt þröngar buxur frá Cosmo úr polyester sem að eru eins og gallabuxur í sniðinu eða þannig lagað, er hallærislegt að ganga í svoleiðis. Er kannski ekkert lengur hallærislegra en annað?