Já tók mig til og ætla að skrifa fyrstu greinina:) Allavegana hún er um svona heitt og kalt á klakanum núna. Ekki dæma mig hart því þetta er fyrsta greinin eins og ég sagði.

Það sem er HEITT á klakanum er;

66° norður úlpurnar: úlpurnar eru mjöög hlýjar og þær hafa náð háum vinsældum hér á landi. Þær kosta svona umþabil 29.000 kr.

Rubber duck kuldaskórnir: Ruber duck eru til í mörgum litum og eru rosa flottir sko. Allavegana þeir eru hlýjir og það er rosalega gott að eiga þetta í kuldanum tánnum má ekki vera kallt þeir fást í skor.is og í fleiri búðum. Skórnir kosta 9.995 kr.

Púður: gamla góða púðrið. Púðrið verndar mann gegn kuldanum og er gott að nota það um veturna.Púður kostar svona frá 3000-4000.

Svört hálf leðurstígvél: Þau eru í miklri tísku hjá unga fólkinu og sér maður þett amikið í kringlunni og smáranum. Leðrið er frekar dýrt þannig að svona skór kosta frá 10 þúsund upí 15 kannski nema þau séu mjög dýr.

Carhart jakkarnir: Jakkarnir með stóru vösunum framaná er mikið séð núna. ég veit ekkert hvað þeir kosta.

Liturinn Gulur: Liturinn gulur er farin að koma í tísku núna enda spáð að þetta sé nýji tískuliturinn. Það á víst mikið eftir að sjást gulur í vor.

Toppar: Beinir toppar sem eru aðeins síðir. Það er mjög flott finnst mér svo síkkar hann í endana.

Það sem er að KOLNA;

Kawasaki: Skórnir sem náðu bara tískuhámarki í sumar og maður sá bara alla í þeim. Eru aðeins farnir að kólna. Það er ekki gott að vera frosinn á tánnum enda eru skórnir úr efni. Samt finnst mér þeir rosalega flottir. Skórnir kosta svona frá 5000-6000. en skórnir sem kosta svona seþúsund eru þessir háu. Þeir fast í skóbúðinni Focus.

Reebok skórnir: eða með örðum orðum leirskórnir frægu. Þessir skór voru frægir fyrir nokrum arum. Eða mamma mín sagði það við mig. Skórnir eru úr leðri, og eru til í nokkrum litum. Skórnir eru mjög dýrir en þeir eru úr leðri og leðrið gerir þá frekar dýra. En skórnir kosta svona um 10 þúsund

Sparkz peysurnar: Sparkz peysurnar sem allir voru í í stíl við Kawasaki, eru aðeins farnar að kolna þessar peysur eru voðalega hlýar og þæginlegar. Þær eru samt frekar dýrar hérna á landi miðað við í danmörku eins og flest allt. En þær kosta svona frá 5000-6000

Spangir: Spangir eru bara ,,pörfektion’’ í hárið mér finnst það mjög þæginlegt sjálf því annars er allt í hárinu manns.

Skátoppar: þeir hafa alltaf verið mjög flottir en eru aðeins farnir að kólna.

Það sem er Kalt;

Gervi neglur: Stuttar gervineglur eru bara fínar. En einhverjar langar eru bara ógeðslegar núna. Það festist sv mikill skítur undir þessu svo að sjá stelpur með þetta það er ara víðbjóður.

Converse: þótt margir séu á móti því að þetta sé dottið úr tísku þykir mér fyrir því. Þetta var frá 2004 þannig að vaknið upp frá drauminum að þetta sé í tísku. Sjálf fannst mér þetta mjög flottir skór en núna er þetta bara gamalt.


Já þetta var svona mín fyrsta grein hérna í Tíska og útlit. Takk fyrir mig:)