Já, tískan, síbreytist.
Margir eiga erfitt með halda í hana, sumir kaupa þvílík föt á hverju sumri sem fylgjir tískunni. Svo um haustið er komið nýtt í tísku. Þá er keypt það sem þeirri tísku fylgjir, svo breytist og breytist og breytist. Stundum er fínt að fylgja tískunni, eiga nokkur föt, ganga í þeim. Klippa sig eins og í tískunni. En þá eru allir eins.. það á líka að fyglja “sinni eigin tísku” að mínu áliti. Það sem mér finnst stundum svo gaman við að vera á almenningstöðum eins og kringlan, smáralindin og laugarvegurinn, er að sjá mismunandi fatastíl á fólki. En sumir ganga of langt, og stundum sér maður bara fólk sem er alveg eins. Auðvitað er mikilvægt að ganga í eitthverju sem var í tísku fyrir 10 árum, en stundum getur það verið flott. Allt getur komið alltaf í tísku. Föt koma og fara, eins og blöðrupilsin þau komu þetta ár. Þau voru í tísku fyrir mörgum árum. Þannig stundum er best að geyma föt sem passa enn og kannski koma fötin aftur í tísku;] you never know;D annars tilgangur minn er afhverju að vera alltaf eins? tildæmis ég var á hárgreiðslustofu, mamma mín var í klippingu og ég beið á meðan, svo spurði ég um “litla hanakamba” þegar maður hefur enn hár og svona stuttan hanakamb, hún sagði mér að það væri bara eiginlega dottið úr tísku. Svo spurði ég hana um liti, mig langar geðveikt í liti þá í hanakambinn,[sem ég btw fæ aldrei fyrr en ég verð sjálfráða!] og hún sagði að í tískunni væri eins náttúrulegt og hægt væri, en ef ég mætti með leyfi mömmu, myndi ég strax klippa á mig hanakamb og setja í mig litríkar strípur[litir, neon td.] þótt að það væri ekki samkvæmt “tískunni”. Ég væri til í að vera með öðruvísi hár en allir aðrir.
Samt ef þið haldið að ég gangi andstæðis tískunni er svo ekki;) ég fylgi henni með ýmsu móti en stundum þá geng ég ekki eins langt og sumt fólk.
Samt er tískan síbreytandi og alltaf er hægt að vera “aðeins” öðruvísi

Takkfyrir
Malcom
he's very sexy