Ég veit að það eru margir sem eru að hugsa um að fá sér tattoo en eru ekki vissir.Það er alltaf sagt við mann:“Þú veist að þetta verður þarna þegar þú ert gömul og hrukkótt og þá langar þér kannski ekkert að hafa þetta og bla-bla-bla”

En í dag er auðvitað hægt að fá sér viku-,mánaðar-,árs-,3-5 ára og 20 ára tattoo og svo auðvitað lífstattoo.Mér finnst það ekkert smá cool að geta valið,hversu lengi mig langar að hafa þetta.

Ég er t.d. með nokkur tattoo sem fara eftir 3-5 ár og mér langaði bara að benda fólki á að prófa þetta ef það er ekki alveg búið að ákveða sig en langar í tattoo.En auðvitað verður maður að fara á snyrtistofur til þess….


….en það er bara cool.

p.s. ef maður er ekki orðin sjálfráða og foreldrar á móti þessu ,þá er alltaf hægt að segja “þetta fer eftir 3 ár” og þá aukast líkurnar(..believe me..)

Clara