Vitið þið að þegar að þið faraið út að djama þá eru 75%-80% alls fólks í svörtu eða gráu og þetta er ég ekki að skilja, dæmi um lélegan tísku smek ég fór á sport cafi og mér var neitað að fara inn því ég var í gallabuxum, gallabuxur eru inn í dag skoðið bara öll tísku blöðin þar eru allir í gallabuxum bæði strákar og stelpur(hei ekki misskilja mig) ég er ekki að tala um að vera í sömu buxunum og þú notar alla daga eða gömlu 501 levi's buxunum.
Svo er það þetta lita leysi í íslendingum hvað er að maður á að þróast með en ekki staðna, til dæmis litir sem eru í tísku eru olivu græn,vín rauður, gulur og hvítur, svo einhverir séu taldir upp.
PS. ekki vera svona stíf(ur) þegar þú velur þér föt