Ég hef fengið fjöldan allan af fyrirspurnum um hvernig tískufrík vikunnar virkar; hvað þarf að gera til að vera með, hverju þarf að svara og hvert þarf að senda spurningarnar. Ég hélt að þetta væri alveg ljóst en til þess að koma í veg fyrir frekari misskilning þá eru þetta leibeiningarnar.

Þið svarið eftirfarandi spurningalista:


Nafn:

Kyn:

Aldur:

Uppáhalds fataverslun á Íslandi:

Uppáhalds verslun í útlöndum:

Uppáhalds fatamerki:

Uppáhalds skómerki:

Uppáhalds flíkin þín:

Hvernig myndirðu lýsa fataskápnum þínum:

Hvernig finnst þér áhugamálið?


Svo sendið þið spurningar til mín.

Gangi ykkur vel! ;)