Heil og sæl.

Langaði að breyta aðeins til hérna á áhugamálinu og koma með skemmtilega nýjung. Þið hafið ef til vill tekið eftir henni en hún kallast Tískufrík vikunnar. Ef þið smellið á “Sjá meira” getið þið séð spurningar og svör við þeim sem ég hef þar sem sýnidæmi fyrir ykkur. Ef þið viljið taka þátt þá þurfið þið bara að svara þessum spurningum og senda mér þær í skilaboði. Vikulega verður valinn nýr hugari til þess að bera nafnið tískufrík vikunnar!

Endilega verið með.. ;)
Og allar spurningar skulu koma hér fyrir neðan.