Gömul föt eru eitt það frábærasta sem til er. Mér finnst ekkert skemmtilegra að finna gömul föt einhversstaðar í geymsla, þá gjarnan hjá ömmu. Amma mín er voða dugleg að moka í mig gömlum fötum sem hún finnur því nær alltaf er hægt að gera eitthvað sniðugt við þau. en það er nú bara eins og það er hér á fróni, að þegar maður er í einhverju svoldíð fríkuðu eða óvenjulega þá líður manni stundum hálfasnalega þegar fólk horfír á mann eins og maður hljóti nú að vera á einhverju!! Er þetta bara ég með mitt litla sjjálfsálit, eða eru ekki fleiri sem taka eftir þessu??