jæja…ég er með eina spurningu fyrir ykkur,kæru hugarar!

í greininni hérna á undan,sem heitir ,,fólk sem “þorir” að vera öðruvísi“ er verið að tala um ákveðna ”tískuhópa". Það er verið að tala um Gothara,pönkara,hnakka og svoleiðis tískutýpur. Núna er ég byrjuð að pæla! Hvaða hópi tilheyrið þið?

Ég er nokkuð viss um að ég tilheyri undir rokkuðu týpurnar! Ég er bara rokkari í eðli mínu! ;) ég get ekki að því gert…:P


Vona að þið svarið þessari grein!

kv.Laticia