ég hef svona verið að taka eftir því þegar kærastan mín er að kaupa sér skó og verslar hún stundum x18 skóna.Allt í góðu með það kannski en það sem mér finnst leiðinlegast að þegar hún er búin að eiga þá í stuttan tíma þá er bara eins og þeir séu hannaðir til að eyðileggjast og slíta sér alveg í ræmur.Þetta finnst mér mesti gallinn við x18 skóna að þeir séu ekki nógu sterki og endingarmiklir en þetta eru bara framleiðendur sem vilja náttúrulega græða pening og fá fólkið sem hefur keypt skó hjá þeim til að skemma skóna sína og koma strax aftur og kaupa nýja af þeim.*Bölv* x18 í endingum.