Hæ, mér langar aðeins að fjalla með ykkur um tattú eða tattoo á ensku. Tattoo er held eg elsta list sem til er las eg einhvernstaðar, en ok netið segir sitt. Er vont að fá tattoo ? hmm tattoo er þekt fyrir að vera sársauka fullt, en það er undir stórum sviga en sársauki er ekki óstrjórnanlegur. Ef þú velur til dæmis undir höndunum eða á mjó bakinu já og handabakinu efur þú valið erfiðasta staðina, sársauki. En þar sem bein er undir er kannski vont já, og þar sem huðin er þunn. En prufaðu til dæmis að klípa í höndina á þér eða eitthvað og finndu muninn, klíptu á staðnum undir olnboganum, þar er ekkert beint undir og mikil fita og vöðvi, ekkert svo sársauka fullt að fá þar. En klíptu undir höndina, þar sem tvíhöfðinn er bara hinu megin við, finndu hvað það er ógeðslega vont.

En þú skilur hvað eg meina, en teygjast þau ? jaa það fer eftir því hvað þú vinnur mikið með líkamshlutanum, eins og óléttar konur með tattoo a maganum teygist mikið, en já einhveregin þannig.

Skilur það eftir sig ör? Það fer nátturlega eftir því hvernig ör er að vara tala um, það er ju hægt að fjarlægja ör, en það fer eftir hvað örin er gömul og flatarmál örsins.
´
Getur maður sýkst af tattoo ? (aids og fleira)
Þú getur ekki fengið sjúkdóma á hreynum tattoo stöðum, og auðvitað að nota ekki sömu nál og aðrir, annars er þetta. En þú getur ferngi ekkurn vírus eða smá síkingu sem er mjööööög ólíklegt svo ekki vera hrædd/ur við það

Hvernig á að umgangast það þegar það er nytt? Taktu umbúðirnar af eftir 12-24 tíma, rendu því undir köldu rennandi vatni lauflega með pappír og þurkaðu laust! Þú þarf ekki að kaupa þér krem til að láta á þetta meðan þetta er að gróa það tekur litinn. Ekki fara í sund,gufu,ljós og þannig dóp í 2 vikur eða allavega þangað til að það er gróið, en mátt fara í sturtu, reyndu bara að hala þér frá sturtu í nokkra daga (choco?) og borða mikið af e vítamínum. p.s. EKKI KLÓRA ÞÉR!

Er hægt að fjarlægja tattoo? Já það er hægt með ekkurum leyser aðgerðum sem skilur eftir sig smá ör en eg hef seð myndir af því þegar ekkert sérst eftir aðgerðina.

Sjálfur er eg ekki buinn að fá mer en að gera það á næstu dögum, en þið spurjið mig kannski að því hvernig veit eg þetta allt ?

buinn að lesa mig um mikið og spurjast að og svona, þekki fólk sem er með svona þannig ekki örvænta =)