Veistu hvernig er að vera feitur?
Það er ömurlegt!!!!!
Maður vill helst af öllu verða grannur.
Maður heldur að í hvert skipti sem maður hleyour og gerir eitthvað sambandi við íþróttir hugsi allir “hvað er þessi feita að gera í íþróttum hún er ömurleg”
Maður vill oftast ekki ganga í tískunni því það er allt svo þröngt i tísku.
Hvert sinn sem einhver hlær í kringum mann þá hugsar maður “Oooo þær/þeir/þau eru að gera grín að mér ég veit það.” Þó þeir/þær/þau eru ekki einu sinni að benda á mann.
Svo er líka svo leiðenlegt að horfa á bíómynd. Þar eru allir grannir eða allir nema þessi heimski feiti gaurinn eða þessi vondi gaurinn. Og alltaf er sá gaur einhleypur eða ef þetta er krakki þá vill einginn vera með honum.
Maður þorir ekki að gera sömu hluti og hinir því maður heldur þá að allir hugsa : Hvað er þessi feita að gera??
Og svo vill maður helst draga sig út úr hópnum því að maður er svo feitur. Það vill heldur einginn vera með manni því maður er feitur. þetta allt er ekki gaman!!!!!!!!!!!!!!!!