Hvernig á að hætta að naga neglurnar.


Þetta er einn af erfiðustu kækjunum til að hætta, en það er hægt. Hérna koma nokkrar leiðir til að gera það auðveldara.




1.)Ákveddu að þú ætlar að hætta. Veldu dag og segðu: “Hingað og ekki lengra!”. Ekki meira nart.

2.)Það eru til naglalökk með ógeðslegu bragði sem þú getur lakkað á neglurnar þínar.Ég þekki engann sem finnst bragðið gott, svo að það ætti að virka og gefa neglunum þínum tíma til að vaxa.

3.)Þegar þú þværð þér um hendurnar, þarftu að setja lakkið aftur á. Þetta ætti að einbeita þér að höndunum og nöglunum sem ættu að vera orðan sýnilegar núna.

4.)Hafðu naglaþjöl alltaf á þér. Þegar þú tekur eftir smá skemmd á nöglinni, notaðu þá þjölina EKKI tennurnar.

5.)Kauptu þér nokkrar krukkur af gljáa og handáburð. Þú ætlar að halda nöglunum þínum gljáandi og höndunm þínum mjúkum. Eftir nokkrar vikur áttu að hafa tekið eftir einhverjum breytingum.


-Þú verður að gefa þig alla(n) í þetta og hætta!
Vilji er allt sem þarf. Ef þú virkilega vilt eitthvað, þá geturu gert það. Ef þú vilt fallegar neglur, þá ert þú eina manneskjan sem getur gert það :)!