staðirnir sem er ekki jafnsársaukamiklir og aðrir eru:
*Rassin
*Lærin
*axlirnar
*hendin
*brjóstin
* Magan

þó að það er ekki jafn vonnt að fá sér tattoo á magan þá er ekki ráðlegt að fá sér tattoo þar vegna þess að:
þegar að maður verður ólettur þá teigist úr tattoo-inu og það verður ljótt og slitið.
það er eins gott að spurja um staðina þegar að maður er að fara að fá sér tattoo
MUNIÐ ekki vera feimin við að spurja:)

en staðirnir sem að er verst að fá sér á eru:
*Öklin (það er vonnt að fá sér það af því að þar er svo hart)
*Bakið niðri
*þar sem að rifbeinin eru.

ekki er ráðlegt að fá sér á bakið fyrir ofan rassin vegna þess að ef að maður verður ólettur eða lendir í slisi þarf maður kanski að fá sprautu á þann stað og ef að þú ert með tattoo þar er ekki hægt að sprauta þig.

hlakka til að heira svörin:)

ubbu
www.blog.central.is/unzatunnza