hér koma nokkrir outfit-ar í verðflokkum og hvar þeir eru keyptir.Ath ég er að miða við svona 12-14 ára það er nefnilega erfitt að finna föt á stelpur á þessum aldri. Við byrjum á verðflokknum 5-7000 kr heill outfit það er hægt að finna ódýrar og flottar buxur í Zöru (smáralind) á kanski 3000 ef þú ert 10-13 ára en 5000 kall ef þú ert eitthvað eldri en það. Bolirnir eru mjög flottir í miss selfridge(smáralind) og það eru lítil númer það þannig að allir ættu að finna flottan og góðan bol á innan við 2000 kall. Peysur eru t.d hægt að finna í Dogma (laugarvegi) þar eru flestar renndar peysur á um 2500 kall eða meira. Næst er það.7-11000 Buxurnar getur þú fengið í Teeno (laugarvegi) þar eru buxur í dýrari kanntinum frá um 5-8000 en eru líka geðveikt flottar merkin sem teeno selur eru t.d. DKNY og fab sem er íslensk hönnun.En áfram með smjörið ef þú ert að leita að stuttermabol eða hlýra er gott að fara t.d. í Flash (Laugarvegi) eða Mótor (kringlan) en ef þú villt eitthvað sem síðum ermum geturu farið í Thopshop (Lækjargata og smáralind) þar eru geðveikt flottir og ódýrir bolir. Það er t.d hægt að fá sér smash peysu sem eru mjög vinsælar um þessar mundir þær kosta frá 2500-4500 kall held ég.Þær fást auðvitað í smash:) næst er það 11000-20000 kall diesel gallabuxur eru rosalega vinsælar það er líka gæðamerki og buxurnar eru líka geðveikt flottar. Bolir eru flottir í vero Moda (kringlan og smáralind) og Mango Líka(smáralind) Henson peysur eru ekkert smá flottar og þæginlegar fást í Deres (kringlan) þær kosta 6000 kall rúmlega og eru til í öllum litum þær fást líka í sautján (kringlan,laugarlegur og smáralind ) Takk fyrir og njótið :o)
-Stella BjöRt!;*