stelpur!! Hvernig málið þið ykkur? Það kom eitthver kona í skólann í fyrra og hafði fyrirlestur um andlitsfarða, hún sagði að make væri það hollasta fyrir húnðina því að það lokaði svo vel húðholunum og öll óhreinindin úr loftinu setjast þá ekki inn í húðholurnar, en samt væri mjög óhollt að sofna með make og það gæti hreinlega eyðilagt húðina!! Þetta kom mér gífurlega á óvart því að það sem að ég hef heyrt er það að makeið eyðilagði bara húðina ef að það væri notað daglega og að þú fengir þannig andlit að þú gætir hreinlega ekki hætt að mála þig og núna veit ég ekkert hverju ég á að trúa!! Hafið þið heyrt báðar þessar ástæður fyrrir make notkun og ekki make notkun? En nóg af því!! Notið þið make? Hvernig maskarar eru líka bestir? Ég nota eitthvern úr venjulegri snyrtivörubúð, kolsvartan þótt að mér sé samt ráðlagt að nota brúnan en mér finnst svarti fara mér betur þannig að? Svo heyrði ég líka að stelpur með brún augu eiga ekki að nota brúnan augnskugga og blá augu ekki blán og stelpur með græn augu ekki að nota grænan! Hafið þið eitthvað heyrt þetta? Og svo að þú sért í meiri hættu að fá bólur ef að þú notar púður en þó hef ég enga reynslu af því! Hafið þið eitthverjar ráðlagningar fyrir mig?
kveðja